Freisting
Veisluþjónustan Veislan í kvikmyndabransann?
Veisluþjónustan Veislan heldur upp á 20 ára afmæli sitt á þessu ári. Veislan hélt upp á afmælið sitt í október síðastliðinn og eigendur héldu glæsilega veislu þar sem ekkert var til sparað.
Eigendur Veislunnar eru þekktir fyrir að vera hressir og standa fyrir allskyns uppákomum og var ein meðal annars að fá ljósmyndara til að taka myndir sem breytt var í svokallaðar „movie poster“ og var þemað í ímyndaðri „horror“ mynd eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Ljósmyndari: Brynjar Ágústsson | [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí