Freisting
Veislan gerir tveggja ára styrktarsamning við Gróttu

Hér eru félagarnir að skrifa undir samninginn, (t.v.) Bjarni Haraldsson,
Hafsteinn Guðmundsson og Ísak Runólfsson
Í síðustu viku skrifaði Veisluþjónustan Veislan á Seltjarnarnesi undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Veislan er einn af stærstu styrktaraðilum Gróttu sem spilar nú í úrvalsdeildinni í handknattleik.
Veislan hefur lengi vel styrkt íþróttir á Seltjarnarnesi. Fyrir hvern einasta leik Gróttu býður Veislan upp á mat fyrir leikmenn og þjálfara og einnig gefur Veislan mat á styrktarkvöld sem haldin eru tvisvar á samningstímabilinu.
Mynd: Veislan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





