Freisting
Veislan gerir tveggja ára styrktarsamning við Gróttu
Hér eru félagarnir að skrifa undir samninginn, (t.v.) Bjarni Haraldsson,
Hafsteinn Guðmundsson og Ísak Runólfsson
Í síðustu viku skrifaði Veisluþjónustan Veislan á Seltjarnarnesi undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Veislan er einn af stærstu styrktaraðilum Gróttu sem spilar nú í úrvalsdeildinni í handknattleik.
Veislan hefur lengi vel styrkt íþróttir á Seltjarnarnesi. Fyrir hvern einasta leik Gróttu býður Veislan upp á mat fyrir leikmenn og þjálfara og einnig gefur Veislan mat á styrktarkvöld sem haldin eru tvisvar á samningstímabilinu.
Mynd: Veislan
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu