Freisting
Veislan gerir tveggja ára styrktarsamning við Gróttu
Hér eru félagarnir að skrifa undir samninginn, (t.v.) Bjarni Haraldsson,
Hafsteinn Guðmundsson og Ísak Runólfsson
Í síðustu viku skrifaði Veisluþjónustan Veislan á Seltjarnarnesi undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Veislan er einn af stærstu styrktaraðilum Gróttu sem spilar nú í úrvalsdeildinni í handknattleik.
Veislan hefur lengi vel styrkt íþróttir á Seltjarnarnesi. Fyrir hvern einasta leik Gróttu býður Veislan upp á mat fyrir leikmenn og þjálfara og einnig gefur Veislan mat á styrktarkvöld sem haldin eru tvisvar á samningstímabilinu.
Mynd: Veislan
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni