Freisting
Veislan býður til veislu
Hluti af veisluborði Veislunnar
Það er nú ekki oft sem staðir í veitingageiranum ná þessum aldri undir sama nafni og einungis einu sinni skipt um eigendur og hlýtur það að teljast styrkur fyrirtækisins útá við.
Eins og áður segir buðu núverandi eigendur til glæsilegrar veislu þar sem engu var til sparað, þemað var diskó og var búið að skreyta salinn í félagsheimilinu á Seltjarnanesi í því þema auk þess sem margir veislugesta voru klæddir í diskó dress með eigendurna í farabroddi.
Kynnir var Felix Bergsson og diskótekari var enginn annar en Siggi Hlö. Veitingarnar þurfa ekki útskýringar þær skýra sig sjálfar á myndunum sem fylgja hér með
Fyrir þá sem ekki vita hverjir eru eigendur koma nöfnin á þeim hér:
-
Bjarni Óli Haraldsson Matreiðslumaður
-
Árný Árnadóttir Sölumennsku
-
Ísak Runólfsson Bakari
-
Andrea þóra Ásgeirsdóttir Gjaldkeri
Við hjá Freisting.is óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni.
Smellið hér til að skoða myndirnar frá veislunni.
Ef vefslóðin beint í myndasafnið virka ekki, þá smellið á eftirfarandi vefslóð:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
/ Almennar myndir / Veislan 20 ára
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan