Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veisla sem þú mátt ekki missa af
Rúnar Marvinsson verður gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.
Rúnar mun bjóða upp á 5 rétta fiskiveislu, kryddlegnar gellur, skarkoli með gráðosti og banana, saltfisk og nokkra óvænta rétti eftir Rúnar.
Verð 13.900 og vínpörun fyrir 11.900 og í boði verður geggjuð Búrgúndar vín og frá Loire dalnum.
Rúnar er búsettur á Hellisandi og dundar sér við að skrifa og búa til verðmæti úr hráefni sem finnast á Snæfellsnesi.
Myndir: aðsendar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







