Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veisla sem þú mátt ekki missa af
Rúnar Marvinsson verður gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.
Rúnar mun bjóða upp á 5 rétta fiskiveislu, kryddlegnar gellur, skarkoli með gráðosti og banana, saltfisk og nokkra óvænta rétti eftir Rúnar.
Verð 13.900 og vínpörun fyrir 11.900 og í boði verður geggjuð Búrgúndar vín og frá Loire dalnum.
Rúnar er búsettur á Hellisandi og dundar sér við að skrifa og búa til verðmæti úr hráefni sem finnast á Snæfellsnesi.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum