Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veisla sem þú mátt ekki missa af
Rúnar Marvinsson verður gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.
Rúnar mun bjóða upp á 5 rétta fiskiveislu, kryddlegnar gellur, skarkoli með gráðosti og banana, saltfisk og nokkra óvænta rétti eftir Rúnar.
Verð 13.900 og vínpörun fyrir 11.900 og í boði verður geggjuð Búrgúndar vín og frá Loire dalnum.
Rúnar er búsettur á Hellisandi og dundar sér við að skrifa og búa til verðmæti úr hráefni sem finnast á Snæfellsnesi.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar15 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s