Freisting
Vegna Forkeppni Matreiðslumaður ársins
Ágæti veitingamaður, ég fagna allri gagnrýni og lít á hana sem hvatningu til að gera góða hluti enn betri. Eins og nafn keppninnar gefur til kynna „Matreiðslumaður ársins“ þá er verið að dæma vinnubragð, nýtingu, hreinlæti, skipulagningu sem og bragð og útlit.
Ef bara ætti að dæma bragð og útlit þá skyldi keppnin heita réttur ársins. Ég hef farið á þetta 10 tíma NKF námskeið og þar var farið í að eldhúsdómarar skuli vera í keppnum þar sem NKF reglurnar eru sem viðmið, á hinn bóginn skal ég viðurkenna að það vantar að það sé skráð í reglunum, og má vera að það rugli menn aðeins.
Enn og aftur þá vil ég þakka ykkur fyrir að koma fram í dagsljósið með skoðanir ykkar svo hægt sé að fjalla um þær á jafnréttisgrundvelli með það að markmiði að gera gott betra eins og áður var sagt en minna ykkur á að ef keppnin heitir matreiðslumaður ársins þá er verið að keppa í meira en bara bragð og útlit og átti ágæti veitingamaður að skilja það.
Kveðja
Sverrir Þór Halldórsson
Eldhúsdómari í forkeppni Matreiðslumadur ársins 2007

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu