Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veganhlaðborðið snýr alltaf aftur og aftur
Vinsæla veganhlaðborðið snýr aftur á Grand Brasserie, en á hlaðborðinu verður öllu til tjaldað og bornir fram spennandi vegan réttir sem kitla bragðlaukana.
Það er enginn annar en meistarakokkurinn og núverandi Íslandsmeistari í grænmetisréttum, Úlfar Finnbjörnsson sem hefur yfirumsjón með hlaðborðinu og mun það verða með glæsilegra móti.
Hlaðborðið verður í boði frá 17. til 23. apríl.
4.500 kr.- Hádegisverðarhlaðborð
6.500 kr.- Kvöldverðarhlaðborð
Meðal rétta sem boðið er upp á:
Karrýkókossúpa með kóríander og lime
Grænmetis- og baunabollur með tómatcuminsósu
Rauðrófu Wellington með villisveppavinaigrette
OUMPH! með portóbello, kúrbít, byggi, sesamsósu, bökuðu blómkáli og brokkolí
Sítrónukaka
Gulrótarkaka með pistasíum
Hindberja- og súkkulaðimús
Sjá einnig: Bragðmikið og litríkt ferðalag – Veganhlaðborð á Grand Hótel Reykjavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband