Markaðurinn
VEGA – Fjölbreytt vöruúrval
Í fréttabréfi Vega á Íslandi fylgir lítill bæklingur sem sýnir mjög lítinn hluta af vöruúrvali okkar. Við vonum að hann gefi þér einhverjar nýjar hugmyndir fyrir þína starfssemi ásamt að sýna þér fjölbreytnina í vöruúrvali okkar. Endilega hafðu samband við okkur ef að við getum aðstoða þig með að finna aðrar vörur.
Sími:557 6070
[email protected]
www.vega.is
Okkar kostir:
– Allt á einum stað
– Meira en 40.000 vörunúmer
– Sýnishorn fáanleg
– Stuttur afgreiðslutími
– Allt að 10 ára framboðsábyrgð
– Þýskur gæðastaðall HoReCa

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta