Freisting
Vefstjóri er ekki skilaboðaskjóða
Það er að aukast töluvert að símhringingar og tölvupóstsendingar séu að berast til vefstjóra Freisting.is með ósk um að koma skilaboðum inn á spjallið. Það skal tekið fram að Vefstjóri kemur ekki skilaboðum inn á spjallið, heldur þarf viðkomandi að skrá sig inn á spjallið og sjá um að koma sínum skilaboðum til skila.
Kær kveðja og með von um skilning
Smári V. Sæbjörnsson
Vefstjóri
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta20 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði