Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vefsíðu veitingageirans brá fyrir í Skaupinu í ár
Áramótaskaupið er ómissandi þáttur í gamlárshefð Íslendinga, þar sem einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins.
Vefsíðu Veitingageirans brá fyrir í atriðinu um Mathallir á Íslandi, en til gamans má geta þess að fréttagrunnur Veitingageirans inniheldur um 130 fréttir tengdar Mathöllum á Íslandi.
Smellið hér til að horfa á Áramótaskaupið 2022, en atriðið sem um ræðir hér hefst 18:00.
Mynd: Skjáskot úr Áramótaskaupinu 2022
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast