Freisting
Vatnsrúm og fótabað og svo í hamborgara
Skyndibitakeðjan McDonalds fer heldur betur ótroðnar slóðir með nýjasta uppátæki sínu, en McDonalds býður núna 200 kúm í nokkrum bæjum í Evrópu upp á sérhönnuð vatnsrúm og fótabað í hverri viku, en með þessu er keðjan að sýna fram á umhyggju á dýrum.
Það var bbl.is sem greindi frá:
Vatnsrúmin eiga að leiða til betri svefns fyrir kýrnar og vonast er til að fótaböðin komi í veg fyrir að kýrnar fari að haltra. Takist þessi tilraun vel mun fleiri bændum í Evrópu verða boðin þátttaka í verkefninu.
Bóndinn Anton Stokman í Hollandi er eigandi einn bæjanna sem tilraunaverkefnið nær til. Það sem er gott fyrir dýrin er líka gott fyrir bændurnar, sagði hann aðspurður um verkefnið.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé