Freisting
Vatnsrúm og fótabað og svo í hamborgara
Skyndibitakeðjan McDonalds fer heldur betur ótroðnar slóðir með nýjasta uppátæki sínu, en McDonalds býður núna 200 kúm í nokkrum bæjum í Evrópu upp á sérhönnuð vatnsrúm og fótabað í hverri viku, en með þessu er keðjan að sýna fram á umhyggju á dýrum.
Það var bbl.is sem greindi frá:
Vatnsrúmin eiga að leiða til betri svefns fyrir kýrnar og vonast er til að fótaböðin komi í veg fyrir að kýrnar fari að haltra. Takist þessi tilraun vel mun fleiri bændum í Evrópu verða boðin þátttaka í verkefninu.
Bóndinn Anton Stokman í Hollandi er eigandi einn bæjanna sem tilraunaverkefnið nær til. Það sem er gott fyrir dýrin er líka gott fyrir bændurnar, sagði hann aðspurður um verkefnið.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?