Markaðurinn
Vatnslögn gaf sig í leiguíbúð Matvís – Opnar aftur eftir gagngerar endurbætur
Endurbótum á íbúð félagsins í Ljósheimum er lokið. Vatnslögn gaf sig í íbúðinni í vor en við það tilefni var ákveðið að ráðast í gagngerrar endurbætur.
Skipt var um gólfefni í íbúðinni, að baðherbergi undanskildu, ný húsgögn voru keypt og nýjar innréttingar smíðaðar. Á baðherbergi var skipt um sturtuklefa, handlaug og klósett. Loks var skipulagi íbúðarinnar breytt lítillega, svo hún er í dag opnari og bjartari en áður.
Það er mikið gleðiefni hjá Matvís að geta boðið félagsmönnum að leigja íbúðina í Ljósheimum á nýjan leik. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá tókust framkvæmdirnar afar vel.
Fleiri myndir má sjá á orlofsvefnum.
Myndir: matvis.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit