Markaðurinn
Vatnslögn gaf sig í leiguíbúð Matvís – Opnar aftur eftir gagngerar endurbætur
Endurbótum á íbúð félagsins í Ljósheimum er lokið. Vatnslögn gaf sig í íbúðinni í vor en við það tilefni var ákveðið að ráðast í gagngerrar endurbætur.
Skipt var um gólfefni í íbúðinni, að baðherbergi undanskildu, ný húsgögn voru keypt og nýjar innréttingar smíðaðar. Á baðherbergi var skipt um sturtuklefa, handlaug og klósett. Loks var skipulagi íbúðarinnar breytt lítillega, svo hún er í dag opnari og bjartari en áður.
Það er mikið gleðiefni hjá Matvís að geta boðið félagsmönnum að leigja íbúðina í Ljósheimum á nýjan leik. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá tókust framkvæmdirnar afar vel.
Fleiri myndir má sjá á orlofsvefnum.
Myndir: matvis.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.