Frétt
Vanmerktur ofnæmis- og óþolsvaldur á Ora fiskibollum í tómatsósu
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol á einni framleiðslulotu af Ora fiskibollum í tómatsósu sem gæti verið fiskibollur í karrísósu með ranga merkingu um ofnæmis-og óþolsvalda. Fyrirtæki ÓJ-K-ÍSAM hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit í Reykjavík innkallað vöruna.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: ORA
- Vöruheiti: Fiskbollur í tómatsósu Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 28.06.26 Lotunúmer: L97651
- Nettómagn: 850 g
- Framleiðandi: ORA, Vesturvör 12, 200 Kópavogi Framleiðsluland: Ísland
- Framleiðandi: ÓJ&K-ÍSAM, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík.
- Dreifing: Verslanir Bónuss, Extra og Krónunnar um land allt, Fjarðarkaup, Heimkaup, Kaupfélag Húnvetninga, Verslunin Kassinn, Plúsmarkaðurinn, Pétursbúð, Verslun Einars Ólafssonar, Hlíðarkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, verslunin Kauptún, verslunin Kassinn, Hraðbúðin N1 Hellissandi og Melabúðin
Neytendur sem eiga umræddar vöru og hafa ofnæmi- eða óþol fyrir fiski, mjólk og sinnepi eru beðnir um að neyta henni ekki og farga.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10