Frétt
Vanmerktur ofnæmis- og óþolsvaldur á Ora fiskibollum í tómatsósu
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol á einni framleiðslulotu af Ora fiskibollum í tómatsósu sem gæti verið fiskibollur í karrísósu með ranga merkingu um ofnæmis-og óþolsvalda. Fyrirtæki ÓJ-K-ÍSAM hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit í Reykjavík innkallað vöruna.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: ORA
- Vöruheiti: Fiskbollur í tómatsósu Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 28.06.26 Lotunúmer: L97651
- Nettómagn: 850 g
- Framleiðandi: ORA, Vesturvör 12, 200 Kópavogi Framleiðsluland: Ísland
- Framleiðandi: ÓJ&K-ÍSAM, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík.
- Dreifing: Verslanir Bónuss, Extra og Krónunnar um land allt, Fjarðarkaup, Heimkaup, Kaupfélag Húnvetninga, Verslunin Kassinn, Plúsmarkaðurinn, Pétursbúð, Verslun Einars Ólafssonar, Hlíðarkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, verslunin Kauptún, verslunin Kassinn, Hraðbúðin N1 Hellissandi og Melabúðin
Neytendur sem eiga umræddar vöru og hafa ofnæmi- eða óþol fyrir fiski, mjólk og sinnepi eru beðnir um að neyta henni ekki og farga.
Mynd: mast.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan