Frétt
Vanmerkt gulrótarkaka frá Brikk
Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir pistasíum við að neyta Brikk gulrótarköku sem fyrirtækið Brauð Útgerð ehf. framleiðir. Pistasíur eru ekki merktar í innihaldslýsingu á kökunum. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs innkallað vöruna.
Innköllunin gildir fyrir allar vörur með dagsetningu til og með 21.01.2022
- Vöruheiti: Gulrótarkaka
- Geymsluþol: Síðasti notkunardagur
- Dagsetning: Allar dagsetningar til og með 21.01.2022
- Framleiðandi: Brauð Útgerð ehf., Miðhella 4, 220 Hafnarfirði
- Dreifing: Verslanir Nettó (Mjódd, Egilsstöðum, Hafnarfirði, Granda, Grindavík, Selfossi, Salavegi, Búðakór), Iceland Hafnarfirði, Hagkaup (Skeifan, Garðabær, Spöng, Smáralind, Kringla, Seltjarnarnes) og verslanir Krónunar (Lindir, Bíldshöfða, Selfossi, Mosfellsbæ, Granda, Grafarholti, Vallakór, Akrabraut, Fitjar, Flatahraun).
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






