Uncategorized
Valið hátíðarkampavínið
Kampavínið Moet & Chandon verður í öndvegi á sameiginlegum vínlista veitingastaðanna sem taka þátt í Food n Fun. Jafnframt hefur það verið valið hátíðarkampavínið á glæsilegum galadinner á Nordica á laugardagskvöldið þar sem að verðlaun verða veitt í matreiðslukeppninni sem fer fram í Listasafni Reykjavíkur fyrr um daginn. Moet kampavín er mest selda kampavín í veröldinni og er úr sömu fljöldskyldu og konungur kampavínsins Dom Pérignon.
Kampavín á rætur að rekja aftur til átjándu aldar og var fundið upp fyrir slysni. Franski munkurinn Dom Pérignon var að brugga en sökum mistaka í gerjunarferli komu fram loftbólur í víninu. Gerði munkurinn allt hvað hann gat til þess að fjarlægja loftbólurnar úr víninu sem hann var að búa til – en tókst ekki. Sagan segir að Dom Pérignon hafi sagt: Ég drekk stjörnur!, þegar hann smakkaði freyðandi vínið í fyrsta sinn. Í stað þess að reyna að fjarlægja loftbólurnar úr víninu fann Dom Pérignon þess í stað aðferð til þess að
Greint frá á Vísir.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði