Uncategorized
Valið hátíðarkampavínið
Kampavínið Moet & Chandon verður í öndvegi á sameiginlegum vínlista veitingastaðanna sem taka þátt í Food n Fun. Jafnframt hefur það verið valið hátíðarkampavínið á glæsilegum galadinner á Nordica á laugardagskvöldið þar sem að verðlaun verða veitt í matreiðslukeppninni sem fer fram í Listasafni Reykjavíkur fyrr um daginn. Moet kampavín er mest selda kampavín í veröldinni og er úr sömu fljöldskyldu og konungur kampavínsins Dom Pérignon.
Kampavín á rætur að rekja aftur til átjándu aldar og var fundið upp fyrir slysni. Franski munkurinn Dom Pérignon var að brugga en sökum mistaka í gerjunarferli komu fram loftbólur í víninu. Gerði munkurinn allt hvað hann gat til þess að fjarlægja loftbólurnar úr víninu sem hann var að búa til – en tókst ekki. Sagan segir að Dom Pérignon hafi sagt: Ég drekk stjörnur!, þegar hann smakkaði freyðandi vínið í fyrsta sinn. Í stað þess að reyna að fjarlægja loftbólurnar úr víninu fann Dom Pérignon þess í stað aðferð til þess að
Greint frá á Vísir.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé