Smári Valtýr Sæbjörnsson
Valgeirsbakarí er til sölu eftir 44 ára starfsemi
Valgeir Jóhannes Þorláksson, betur þekktur sem Valli bakari, hefur staðið vaktina í Valgeirsbakaríi við Hólagötu í Njarðvík frá árinu 1970, sem er nú til sölu eftir 40 farsæl ár.
Nú fer ég að slaka á, en ég hef alltaf notið lífsins í þessaru atvinnugrein. Ég hugsa að það verði ekki erfitt að hætta en ég hef þó samt ennþá gaman af þessu
, segir Valgeir í samtali við Víkurfréttir sem birtir ítarlega umfjöllun um bakaríið í nýjustu tölublaði blaðsins, þar sem Valgeir fer yfir langan og farsælan starfsferil.
Blaðið í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af frétt í Víkurfréttum.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






