Smári Valtýr Sæbjörnsson
Valgeirsbakarí er til sölu eftir 44 ára starfsemi
Valgeir Jóhannes Þorláksson, betur þekktur sem Valli bakari, hefur staðið vaktina í Valgeirsbakaríi við Hólagötu í Njarðvík frá árinu 1970, sem er nú til sölu eftir 40 farsæl ár.
Nú fer ég að slaka á, en ég hef alltaf notið lífsins í þessaru atvinnugrein. Ég hugsa að það verði ekki erfitt að hætta en ég hef þó samt ennþá gaman af þessu
, segir Valgeir í samtali við Víkurfréttir sem birtir ítarlega umfjöllun um bakaríið í nýjustu tölublaði blaðsins, þar sem Valgeir fer yfir langan og farsælan starfsferil.
Blaðið í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af frétt í Víkurfréttum.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s