Smári Valtýr Sæbjörnsson
Valgeirsbakarí er til sölu eftir 44 ára starfsemi
Valgeir Jóhannes Þorláksson, betur þekktur sem Valli bakari, hefur staðið vaktina í Valgeirsbakaríi við Hólagötu í Njarðvík frá árinu 1970, sem er nú til sölu eftir 40 farsæl ár.
Nú fer ég að slaka á, en ég hef alltaf notið lífsins í þessaru atvinnugrein. Ég hugsa að það verði ekki erfitt að hætta en ég hef þó samt ennþá gaman af þessu
, segir Valgeir í samtali við Víkurfréttir sem birtir ítarlega umfjöllun um bakaríið í nýjustu tölublaði blaðsins, þar sem Valgeir fer yfir langan og farsælan starfsferil.
Blaðið í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af frétt í Víkurfréttum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti