Vín, drykkir og keppni
Valgeir bruggmeistari hefur störf við RVK Brewing Co
Valgeir Valgeirsson bruggmeistari hóf nýlega störf við RVK Brewing Co sem yfirmaður brugghúss, auk þess sem hann kemur inn í eigendahóp félagsins. Valgeir lagði stund á lífefnafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaraprófi í bruggun og eimingu við Herriot Watt háskólann í Edinborg. Valgeir starfaði síðustu sex ár hjá Ölgerðinni og Borg Brugghúsi og þar áður stýrði hann brugghúsinni í Ölvisholti.
RVK Brewing Co. hóf framleiðslu á handverksbrjór í vor og opnaði fyrir skömmu bruggstofu í Skipholti, þar sem framleiðsla brugghússins er á boðstólnum fyrir gesti og gangandi.
Mynd: aðsend / RVK Brewing Co
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






