Vín, drykkir og keppni
Valgeir bruggmeistari hefur störf við RVK Brewing Co
Valgeir Valgeirsson bruggmeistari hóf nýlega störf við RVK Brewing Co sem yfirmaður brugghúss, auk þess sem hann kemur inn í eigendahóp félagsins. Valgeir lagði stund á lífefnafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaraprófi í bruggun og eimingu við Herriot Watt háskólann í Edinborg. Valgeir starfaði síðustu sex ár hjá Ölgerðinni og Borg Brugghúsi og þar áður stýrði hann brugghúsinni í Ölvisholti.
RVK Brewing Co. hóf framleiðslu á handverksbrjór í vor og opnaði fyrir skömmu bruggstofu í Skipholti, þar sem framleiðsla brugghússins er á boðstólnum fyrir gesti og gangandi.
Mynd: aðsend / RVK Brewing Co
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






