Vín, drykkir og keppni
Valgeir bruggmeistari hefur störf við RVK Brewing Co
Valgeir Valgeirsson bruggmeistari hóf nýlega störf við RVK Brewing Co sem yfirmaður brugghúss, auk þess sem hann kemur inn í eigendahóp félagsins. Valgeir lagði stund á lífefnafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaraprófi í bruggun og eimingu við Herriot Watt háskólann í Edinborg. Valgeir starfaði síðustu sex ár hjá Ölgerðinni og Borg Brugghúsi og þar áður stýrði hann brugghúsinni í Ölvisholti.
RVK Brewing Co. hóf framleiðslu á handverksbrjór í vor og opnaði fyrir skömmu bruggstofu í Skipholti, þar sem framleiðsla brugghússins er á boðstólnum fyrir gesti og gangandi.
Mynd: aðsend / RVK Brewing Co
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda






