Vín, drykkir og keppni
Valgeir bruggmeistari hefur störf við RVK Brewing Co
Valgeir Valgeirsson bruggmeistari hóf nýlega störf við RVK Brewing Co sem yfirmaður brugghúss, auk þess sem hann kemur inn í eigendahóp félagsins. Valgeir lagði stund á lífefnafræði við Háskóla Íslands og lauk meistaraprófi í bruggun og eimingu við Herriot Watt háskólann í Edinborg. Valgeir starfaði síðustu sex ár hjá Ölgerðinni og Borg Brugghúsi og þar áður stýrði hann brugghúsinni í Ölvisholti.
RVK Brewing Co. hóf framleiðslu á handverksbrjór í vor og opnaði fyrir skömmu bruggstofu í Skipholti, þar sem framleiðsla brugghússins er á boðstólnum fyrir gesti og gangandi.
Mynd: aðsend / RVK Brewing Co

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri