Markaðurinn
Vænar og vegan; grænmetisbollur frá Endori
Heildsalan Bamberg kynnir ljúffengar vegan bollur frá Endori!
Hvort sem þú vilt þær á grillspjót eða setja þær í salatið, þá eru vegan bollurnar jafn frábærar og þær eru fljótlegar.
Líkt og fjöldi annarra vara frá Endori, þá eru bollurnar búnar til úr grunni úr baunapróteini, nánar tiltekið garðertum. Auk þess er umhverfisvernd og sjálfbærni höfð að leiðarljósi í öllu framleiðsluferlinu.
En vegan bollurnar frá Endori eru ekki bara framleiddar fyrir hreina samvisku, heldur sér ljúffeng kryddblandan til þess að bollurnar leika við bragðlaukana líka.
Það gæti varla verið einfaldara að elda þær: Einfaldlega hitið þær á pönnu, í ofni eða á grilli í u.þ.b. 5 mínútur, eða þar til kjarnahiti nær 73 °C.
Ef þú vilt kynna þér vegan bollurnar frá Endori betur, skaltu hafa samband við Heildsöluna Bamberg ehf. á heimasíðu þeirra, www.bambergehf.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






