Markaðurinn
Útsalan sem allir hafa beðið eftir er hafin í Bako Ísberg
Þá er útsalan sem allir hafa beðið eftir hafin hjá Bako Ísberg ,en þar má finna vörur fyrir veitingageirann á 20-70% afslætti og allskonar spennandi tilboð.
Tilboðin gilda bæði í verslun Bako Ísberg, Höfðabakka 9 og í netverslun fyrirtækisins www.bakoisberg.is
Dæmi um afslátt:
Plastbakkar sem passa í rekka 70% afsláttur nú 790kr stykkið
WMF postulín 40% afsláttur
Pintinox pottar & pönnur 20% afsláttur
Zwiesel glös, blýlaus kristall með trítanvörn 20% afsláttur
Arcos hnífar og áhöld 20% afsláttur
Barvörur 20% afsláttur
Vínkælar og ýmsar stóreldhúsvörur í verslun á frábæru tilboði
Bako Ísberg tekur vel á móti viðskiptavinum sínum alla virka daga frá 9-17
Fyrirspurnir er hægt að senda á [email protected] eða með því að hringja í síma 595-6200
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu











