Bocuse d´Or
Útför Paul Bocuse fór fram frá Saint-Jean dómkirkjunni – Vídeó
Um 1.500 matreiðslumeistarar frá öllum heimshornum komu saman í frönsku borginni Lyon til að heiðra páfann í frönsku matargerðarlistinni Paul Bocuse.
Paul Bocuse dó á laugardaginn s.l. 91. árs aldri.
Jarðarförin fór fram í gær í Saint-Jean dómkirkjunni í Lyon og voru fjölmargir þekktir matreiðslumenn sem vottuðu virðingu sína Alain Ducasse, Joël Robuchon, breski kokkurinn Gordon Ramsay ofl.
Veitingastaður Paul fékk þrjár Michelin stjörnur árið 1965 og glataði þeim aldrei.
Frétt Euronews – Fyrri hluti
Frétt Euronews – Seinni hluti
Mynd: bocuse.fr

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?