Bocuse d´Or
Útför Paul Bocuse fór fram frá Saint-Jean dómkirkjunni – Vídeó
Um 1.500 matreiðslumeistarar frá öllum heimshornum komu saman í frönsku borginni Lyon til að heiðra páfann í frönsku matargerðarlistinni Paul Bocuse.
Paul Bocuse dó á laugardaginn s.l. 91. árs aldri.
Jarðarförin fór fram í gær í Saint-Jean dómkirkjunni í Lyon og voru fjölmargir þekktir matreiðslumenn sem vottuðu virðingu sína Alain Ducasse, Joël Robuchon, breski kokkurinn Gordon Ramsay ofl.
Veitingastaður Paul fékk þrjár Michelin stjörnur árið 1965 og glataði þeim aldrei.
Frétt Euronews – Fyrri hluti
Frétt Euronews – Seinni hluti
Mynd: bocuse.fr
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt5 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu