Frétt
Útboð á rekstri kaffihúss í Lystigarðinum á Akureyri
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Lystigarðinum á Akureyri frá og með 1. janúar 2022.
Um er að ræða afar spennandi verkefni í þjónustu við bæjarbúa og ferðamenn í einum elsta og fallegasta lystigarði landsins.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með miðvikudeginum 13. október 2021.
Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en 3. nóvember 2021 kl. 13:00.
Mynd: akureyri.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin