Markaðurinn
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
Nú styttist óðum í jólin og undirbúningur fyrir hátíðirnar er kominn á fullt hjá stóreldhúsum. Lindsay heildsala býður upp á mikið úrval af fjölbreyttum jóla- og áramótaservíettum, og kertum sem skapa hlýlega og hátíðlega stemningu við borðhaldið.
Hér má sjá úrvalið í vefverslun Lindsay.
Fyrir frekari upplýsingar eða pantanir, endilega hafið samband við Þröst, viðskiptastjóra á stóreldhúsasviði, með tölvupósti á [email protected] eða í síma 8635331.
Gleðilega hátíð!
Lindsay heildsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or