Keppni
Úrslitin kunngjörð í Star Wine List – Vínseðlar frá Brút og Dill tilnefndir
Nú hafa úrslit verið kunngjörð í Star Wine List verðlaunanna í ár, en tveir íslenskir veitingastaðir voru tilnefndir fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina Brút og Dill sem tilnefndir voru en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn nú á dögunum.
Margir af þekktustu veitingastöðum Norðurlandanna voru tilnefndir til verðlaunanna en tilnefningin er mikil lyftistöng fyrir bæði Brút og Dill enda mikill fjöldi matgæðinga sem leggja jafn mikið upp úr víninu og matnum.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Grand Prix
Keppendur í úrslitum:
Alchemist, Copenhagen, Denmark
PM & Vänner, Växjö, Sweden
Savoy, Helsinki, Finland
Skigaarden, Hemsedal, Norway
Sigurvegari:
PM & Vänner, Växjö, Sweden
Best Medium-Sized List
Keppendur í úrslitum:
Admiralgade 26, Copenhagen, Denmark
Brút Restaurant, Reykjavík, Iceland
Carelia, Helsinki, Finland
Julie, Malmö, Sweden
Sigurvegari:
Admiralgade 26, Copenhagen, Denmark
Best Short List
Keppendur í úrslitum:
Baskeri & Basso, Helsinki, Finland
Combo Vinbaren, Stockholm, Sweden
DILL Restaurant, Reykjavík, Iceland
Restaurant Radio, Copenhagen, Denmark
Sigurvegari:
Baskeri & Basso, Helsinki, Finland
Best By the Glass List
Keppendur í úrslitum:
Bar’Vin, Copenhagen, Denmark
Operakällaren, Stockholm, Sweden
Park Hotel Vossevangen, Voss, Norway
Vinho, Turku, Finland
Sigurvegari:
Park Hotel Vossevangen, Voss, Norway
Best Sparkling Wine List
Keppendur í úrslitum:
Alchemist, Copenhagen, Denmark
Brút Restaurant, Reykjavík, Iceland
PM & Vänner, Växjö, Sweden
Restaurant Muru, Helsinki, Finland
Skigaarden, Hemsedal, Norway
Sigurvegari:
Skigaarden, Hemsedal, Norway
Best Austrian Wine List
Keppendur í úrslitum:
Admiralgade 26, Copenhagen, Denmark
Brút restaurant, Reykjavík, Iceland
Happolati, Oslo, Norway
Heaven 23, Gothenburg, Sweden
Palace, Helsinki, Finland
Sigurvegari:
Heaven 23, Gothenburg, Sweden
Special Jury Prize
Keppendur í úrslitum:
Hörte Brygga, Skivarp, Sweden
LAGO, Copenhagen, Denmark
Restaurant C, Tampere, Finland
Territoriet, Oslo, Norway
Sigurvegari:
Hörte Brygga, Skivarp, Sweden
Sustainable Wine List
Keppendur í úrslitum:
Amass Restaurant, Copenhagen, Denmark
Credo, Trondheim, Norway
DILL Restaurant, Reykjavík, Iceland
Julie, Malmö, Sweden
Sigurvegari:
Amass Restaurant, Copenhagen, Denmark
Mynd: starwinelist.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin