Keppni
Úrslitin kunngjörð í Star Wine List – Vínseðlar frá Brút og Dill tilnefndir
Nú hafa úrslit verið kunngjörð í Star Wine List verðlaunanna í ár, en tveir íslenskir veitingastaðir voru tilnefndir fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina Brút og Dill sem tilnefndir voru en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn nú á dögunum.
Margir af þekktustu veitingastöðum Norðurlandanna voru tilnefndir til verðlaunanna en tilnefningin er mikil lyftistöng fyrir bæði Brút og Dill enda mikill fjöldi matgæðinga sem leggja jafn mikið upp úr víninu og matnum.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Grand Prix
Keppendur í úrslitum:
Alchemist, Copenhagen, Denmark
PM & Vänner, Växjö, Sweden
Savoy, Helsinki, Finland
Skigaarden, Hemsedal, Norway
Sigurvegari:
PM & Vänner, Växjö, Sweden
Best Medium-Sized List
Keppendur í úrslitum:
Admiralgade 26, Copenhagen, Denmark
Brút Restaurant, Reykjavík, Iceland
Carelia, Helsinki, Finland
Julie, Malmö, Sweden
Sigurvegari:
Admiralgade 26, Copenhagen, Denmark
Best Short List
Keppendur í úrslitum:
Baskeri & Basso, Helsinki, Finland
Combo Vinbaren, Stockholm, Sweden
DILL Restaurant, Reykjavík, Iceland
Restaurant Radio, Copenhagen, Denmark
Sigurvegari:
Baskeri & Basso, Helsinki, Finland
Best By the Glass List
Keppendur í úrslitum:
Bar’Vin, Copenhagen, Denmark
Operakällaren, Stockholm, Sweden
Park Hotel Vossevangen, Voss, Norway
Vinho, Turku, Finland
Sigurvegari:
Park Hotel Vossevangen, Voss, Norway
Best Sparkling Wine List
Keppendur í úrslitum:
Alchemist, Copenhagen, Denmark
Brút Restaurant, Reykjavík, Iceland
PM & Vänner, Växjö, Sweden
Restaurant Muru, Helsinki, Finland
Skigaarden, Hemsedal, Norway
Sigurvegari:
Skigaarden, Hemsedal, Norway
Best Austrian Wine List
Keppendur í úrslitum:
Admiralgade 26, Copenhagen, Denmark
Brút restaurant, Reykjavík, Iceland
Happolati, Oslo, Norway
Heaven 23, Gothenburg, Sweden
Palace, Helsinki, Finland
Sigurvegari:
Heaven 23, Gothenburg, Sweden
Special Jury Prize
Keppendur í úrslitum:
Hörte Brygga, Skivarp, Sweden
LAGO, Copenhagen, Denmark
Restaurant C, Tampere, Finland
Territoriet, Oslo, Norway
Sigurvegari:
Hörte Brygga, Skivarp, Sweden
Sustainable Wine List
Keppendur í úrslitum:
Amass Restaurant, Copenhagen, Denmark
Credo, Trondheim, Norway
DILL Restaurant, Reykjavík, Iceland
Julie, Malmö, Sweden
Sigurvegari:
Amass Restaurant, Copenhagen, Denmark
Mynd: starwinelist.com
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000