Vertu memm

Freisting

Úrslit úr Matreiðslumaður ársins 2009 í Danmörku

Birting:

þann


Kenneth Hansen

Matreiðslumaður ársins 2009 í Danmörku fór fram í Bella Center síðastliðinn Sunnudag, en eftirfarandi aðilar tóku þátt í úrslitunum:

  • Mads Rye Magnusson, Restaurant Mielcke & Hurtigkarl
  • Kenneth Hansen, Lübker Golf Resort – Restaurant Liga
  • Tommy Friis, Molskroen
  • Martin E. Vesterdorf, Restaurant Miró
  • Bo Marcussen, Malling & Schmidt
  • Anne Bruun Jessen, Restaurant Saison
  • Brian Mark Hansen, Søllerød Kro
  • David de Silva, Davids Deli
  • Allan Poulsen, Henne Kirkeby Kro
  • Michael Pedersen, Restaurant Glashuset

Eftirfarandi aðilar voru dómarar:

  • Thomas Rode Andersen, Restaurant Kong Hans Kælder – København
  • Mikael Christensen, Renommé – Svenstrup
  • Rasmus Kofoed, Restaurant Geranium – København
  • Thomas Pasfall, Munkebo Kro – Munkebo
  • Betina Repstock, Repstock ApS – Humlebæk
  • Helle Brønnum Carlsen – Politiken

Framkvæmdastjóri:

  • Per Mandrup, Maaltidskonsulenterne ApS

Úrslit:

  • Sigurvegari varð Kenneth Hansen
  • 2. sæti Tommy Friise
  • 3. sæti Alan Poulsen

Meðfylgjandi myndir eru af vinningsréttunum:


Forréttur
Let saltede havtaskekæber, jomfruhummer, östers og æble-nödder


Aðalréttur

Lammekrone með krydersmör, marchampignon, gulröddersmör og estragossauce


Dessert

Citruscreme med citruscrunch og myntgranite

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið