Freisting
Úrslit úr Matreiðslumaður ársins 2009 í Danmörku
Kenneth Hansen
Matreiðslumaður ársins 2009 í Danmörku fór fram í Bella Center síðastliðinn Sunnudag, en eftirfarandi aðilar tóku þátt í úrslitunum:
-
Mads Rye Magnusson, Restaurant Mielcke & Hurtigkarl
-
Kenneth Hansen, Lübker Golf Resort – Restaurant Liga
-
Tommy Friis, Molskroen
-
Martin E. Vesterdorf, Restaurant Miró
-
Bo Marcussen, Malling & Schmidt
-
Anne Bruun Jessen, Restaurant Saison
-
Brian Mark Hansen, Søllerød Kro
-
David de Silva, Davids Deli
-
Allan Poulsen, Henne Kirkeby Kro
-
Michael Pedersen, Restaurant Glashuset
Eftirfarandi aðilar voru dómarar:
-
Thomas Rode Andersen, Restaurant Kong Hans Kælder – København
-
Mikael Christensen, Renommé – Svenstrup
-
Rasmus Kofoed, Restaurant Geranium – København
-
Thomas Pasfall, Munkebo Kro – Munkebo
-
Betina Repstock, Repstock ApS – Humlebæk
-
Helle Brønnum Carlsen – Politiken
Framkvæmdastjóri:
-
Per Mandrup, Maaltidskonsulenterne ApS
Úrslit:
-
Sigurvegari varð Kenneth Hansen
-
2. sæti Tommy Friise
-
3. sæti Alan Poulsen
Meðfylgjandi myndir eru af vinningsréttunum:
Forréttur
Let saltede havtaskekæber, jomfruhummer, östers og æble-nödder
Aðalréttur
Lammekrone með krydersmör, marchampignon, gulröddersmör og estragossauce
Dessert
Citruscreme med citruscrunch og myntgranite
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé