Smári Valtýr Sæbjörnsson
Úrslit úr keppninni um Hönnunarherbergið á Fosshótel Lind
Þá er keppninni um Hönnunarherbergið lokið og tilkynnt hefur verið um úrslitin. Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík þar sem úrslitin í keppninni um Hönnunarberbergið á Fosshótel Lind voru tilkynnt.
Vinsælasta herbergið að mati almennings var „Hrafntinna“ og að mati dómara var það herbergið „Andstæður“ sem þótti bera af. Herbergin eru strax komin í notkun á Fosshótel Lind og hafa vakið mikla athygli gesta.
Fyrir áhugasama má benda á það að hægt er að bóka gistingu í einu af herbergjunum og prófa t.d. að gista í „Hrafntinna“, eða svarta herbergið eins og það er betur þekkt.
Hér má sjá nokkrar myndir af keppendunum í brunch.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?













