Smári Valtýr Sæbjörnsson
Úrslit úr keppninni um Hönnunarherbergið á Fosshótel Lind
Þá er keppninni um Hönnunarherbergið lokið og tilkynnt hefur verið um úrslitin. Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík þar sem úrslitin í keppninni um Hönnunarberbergið á Fosshótel Lind voru tilkynnt.
Vinsælasta herbergið að mati almennings var „Hrafntinna“ og að mati dómara var það herbergið „Andstæður“ sem þótti bera af. Herbergin eru strax komin í notkun á Fosshótel Lind og hafa vakið mikla athygli gesta.
Fyrir áhugasama má benda á það að hægt er að bóka gistingu í einu af herbergjunum og prófa t.d. að gista í „Hrafntinna“, eða svarta herbergið eins og það er betur þekkt.
Hér má sjá nokkrar myndir af keppendunum í brunch.
Myndir: aðsendar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan