Smári Valtýr Sæbjörnsson
Úrslit úr keppninni um Hönnunarherbergið á Fosshótel Lind
Þá er keppninni um Hönnunarherbergið lokið og tilkynnt hefur verið um úrslitin. Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík þar sem úrslitin í keppninni um Hönnunarberbergið á Fosshótel Lind voru tilkynnt.
Vinsælasta herbergið að mati almennings var „Hrafntinna“ og að mati dómara var það herbergið „Andstæður“ sem þótti bera af. Herbergin eru strax komin í notkun á Fosshótel Lind og hafa vakið mikla athygli gesta.
Fyrir áhugasama má benda á það að hægt er að bóka gistingu í einu af herbergjunum og prófa t.d. að gista í „Hrafntinna“, eða svarta herbergið eins og það er betur þekkt.
Hér má sjá nokkrar myndir af keppendunum í brunch.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa













