Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Úrslit úr keppninni um Hönnunarherbergið á Fosshótel Lind

Birting:

þann

Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík

Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík

Þá er keppninni um Hönnunarherbergið lokið og tilkynnt hefur verið um úrslitin.  Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík þar sem úrslitin í keppninni um Hönnunarberbergið á Fosshótel Lind voru tilkynnt.

Vinsælasta herbergið að mati almennings var „Hrafntinna“ og að mati dómara var það herbergið „Andstæður“ sem þótti bera af.  Herbergin eru strax komin í notkun á Fosshótel Lind og hafa vakið mikla athygli gesta.

Hrafntinna - Sólveig Gunnarsdóttir og Guðný Pálsdóttir

Hrafntinna – Sólveig Gunnarsdóttir og Guðný Pálsdóttir

Andstæður - Ylfa Geirsdóttir og Harpa Björnsdóttir

Andstæður – Ylfa Geirsdóttir og Harpa Björnsdóttir

Fyrir áhugasama má benda á það að hægt er að bóka gistingu í einu af herbergjunum og prófa t.d. að gista í „Hrafntinna“, eða svarta herbergið eins og það er betur þekkt.

Hér má sjá nokkrar myndir af keppendunum í brunch.

 

Myndir: aðsendar

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið