Neminn
Úrslit úr keppninni Matreiðslunemi ársins 2008
Keppt var í gær um titilinn Matreiðslunemi ársins 2008 í Hótel og matvælaskólanum, en 22 skráðu sig í keppnina og var haldin forkeppni á þriðjudaginn 11. nóvember síðastliðin og komust 7 áfram. Þess ber að geta að um met þátttöku er um að ræða í keppninni.
Það var síðan Ari Þór Gunnarsson frá veitingastaðnum Sjávarkjallarinn sem hreppti titilinn Matreiðslunemi ársins 2008.
Í öðru sæti varð síðan Bjarni Siguróli Jakobsson frá veitingastaðnum VOX.
Ari og Bjarni koma til með að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni að ári.
Innilega til hamingju með árangurinn.
Mynd: fhm.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum