KM
Úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009
Nú rétt í þessu var verið að kynna úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009, en 16 matreiðslumenn kepptu í Hótel og Matvælaskólanum í dag og eru 5 sem komast áfram til að keppa um titilinn Matreiðslumann ársins 2009 sem haldin verður á sýningunni Ferðalög og frístundir í Laugardalshöllinni föstudaginn 8. maí.
Þeir fimm aðila sem komust áfram eru (ekki raðað upp eftir sætum):
Jóhannes Steinn Jóhannesson
Vox Restaurant
Rúnar Þór Larsen
Bryggargatan
Daníel Ingi Jóhannsson
Orkuveita Reykjavíkur
Viktor Örn Andrésson
Domo
Þórarinn Eggertsson
Orange Fun & Dining
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri