KM
Úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009

Nú rétt í þessu var verið að kynna úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009, en 16 matreiðslumenn kepptu í Hótel og Matvælaskólanum í dag og eru 5 sem komast áfram til að keppa um titilinn Matreiðslumann ársins 2009 sem haldin verður á sýningunni Ferðalög og frístundir í Laugardalshöllinni föstudaginn 8. maí.
Þeir fimm aðila sem komust áfram eru (ekki raðað upp eftir sætum):
Jóhannes Steinn Jóhannesson
Vox Restaurant
Rúnar Þór Larsen
Bryggargatan
Daníel Ingi Jóhannsson
Orkuveita Reykjavíkur
Viktor Örn Andrésson
Domo
Þórarinn Eggertsson
Orange Fun & Dining
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





