Uncategorized
Úrslit úr forkeppni Delicato Vínþjónn Ársins 2009
Skriflega prófið, í þetta sinn um vín frá Ameríku alemnnt, Kaliforníu sérstaklega og Delicato í lokin, er að baki og 4 þátttakendur komast í úrslit. Þau eru (í stafrófsröð) Alba Valdimarsdóttir (Vox), Guðlaugur Hannesson (Perlan), Harpa Dröfn Bæringsdóttir (Vínbúð í Heiðrúnu) og Róbert Gerald (Perlan).
Skriflega prófið var nýstárlegt, heimapróf sem keppendur fengu í hendur kl 20 á fimmtudagskvöldi og þurftu að skila daginn eftir kl. 12. Úrslit verða samkvæmt sígildri formúlu: 2 vín smökkuð blint, vín valið með matseðli, vínseðill leiðréttur, umhelling fyrir viðskiptavini. Þau munu vera á bás Vínþjónasamtakanna, við hliðina á keppninni um Matreiðslumann Ársins og byrja kl 16.oo.
Dominique.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé