Uncategorized
Úrslit úr forkeppni Delicato Vínþjónn Ársins 2009
Skriflega prófið, í þetta sinn um vín frá Ameríku alemnnt, Kaliforníu sérstaklega og Delicato í lokin, er að baki og 4 þátttakendur komast í úrslit. Þau eru (í stafrófsröð) Alba Valdimarsdóttir (Vox), Guðlaugur Hannesson (Perlan), Harpa Dröfn Bæringsdóttir (Vínbúð í Heiðrúnu) og Róbert Gerald (Perlan).
Skriflega prófið var nýstárlegt, heimapróf sem keppendur fengu í hendur kl 20 á fimmtudagskvöldi og þurftu að skila daginn eftir kl. 12. Úrslit verða samkvæmt sígildri formúlu: 2 vín smökkuð blint, vín valið með matseðli, vínseðill leiðréttur, umhelling fyrir viðskiptavini. Þau munu vera á bás Vínþjónasamtakanna, við hliðina á keppninni um Matreiðslumann Ársins og byrja kl 16.oo.
Dominique.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði