Vertu memm

Uncategorized

Úrslit úr forkeppni Delicato Vínþjónn Ársins 2009

Birting:

þann

Skriflega prófið, í þetta sinn um vín frá Ameríku alemnnt, Kaliforníu sérstaklega og Delicato í lokin, er að baki og 4 þátttakendur komast í úrslit.  Þau eru (í stafrófsröð) Alba Valdimarsdóttir (Vox), Guðlaugur Hannesson (Perlan), Harpa Dröfn Bæringsdóttir (Vínbúð í Heiðrúnu) og Róbert Gerald (Perlan).

Skriflega prófið var nýstárlegt, heimapróf sem keppendur fengu í hendur kl 20 á fimmtudagskvöldi og þurftu að skila daginn eftir kl. 12.   Úrslit verða samkvæmt sígildri formúlu: 2 vín smökkuð blint, vín valið með matseðli, vínseðill leiðréttur, umhelling fyrir viðskiptavini.   Þau munu vera á bás Vínþjónasamtakanna, við hliðina á keppninni um Matreiðslumann Ársins og byrja kl 16.oo.

Dominique.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið