Freisting
Úrslit – Landslið uppvaskara
Landslið uppvaskara kepptu á Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fór á Gastronord sýningunni í Stokkhólmi þann 25 apríl.
Úrslit urðu þannig: að í uppvöskunarkeppninni sem var í Sokkholmi 25.apríl s.l
1. sæti Finnland
2. sæti Svíþjóð
3. sæti Danmark
4. sæti Ísland
5. sæti Noregur
En Svíar voru með fæstu refsistigin þar á eftir komum íslendingar svo Finnar, norðmenn og flest refsistigin fengu danir. Íslenska liðið stóð sig rosalega vel, með fagleg og flott vinnubrögð og við getum verið stolt af landsliðinu okkar. Ferðin var alveg meiriháttar góð, samheldin í hópnum frábær.
Ferðin og gisting fyrir allan hópinn greiddi John Lindsay og Diskteknik.
Kveðja
Þuríður Helga
Fleira tengt efni:
Landslið uppvaskara keppa í dag

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta