Freisting
Úrslit – Landslið uppvaskara
Landslið uppvaskara kepptu á Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fór á Gastronord sýningunni í Stokkhólmi þann 25 apríl.
Úrslit urðu þannig: að í uppvöskunarkeppninni sem var í Sokkholmi 25.apríl s.l
1. sæti Finnland
2. sæti Svíþjóð
3. sæti Danmark
4. sæti Ísland
5. sæti Noregur
En Svíar voru með fæstu refsistigin þar á eftir komum íslendingar svo Finnar, norðmenn og flest refsistigin fengu danir. Íslenska liðið stóð sig rosalega vel, með fagleg og flott vinnubrögð og við getum verið stolt af landsliðinu okkar. Ferðin var alveg meiriháttar góð, samheldin í hópnum frábær.
Ferðin og gisting fyrir allan hópinn greiddi John Lindsay og Diskteknik.
Kveðja
Þuríður Helga
Fleira tengt efni:
Landslið uppvaskara keppa í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var