Eldlinan
Úrslit í vínþjónakeppninni
Undankeppnin var í skriflegt próf, skrifleg blindsmökkun á tvemur vínum þar sem þarf að lýsa vínunum eins ýtarlega og hægt er og að lokum að reyna að segja til um hvaðan það komu, þrúgur og þær upplýsingar sem keppanda dattí hug. Að lokum var verklegt próf þar sem hver keppandi hafði 5 mínútur til að opna kampavínsflösku og afgreiða á 2 gesti eftir öllum þeim reglum sem því fylgir.
Þeir Keppendur sem komust svo í úrslit voru:……
Lesa nánar í Vínhorninu

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni4 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir