Vín, drykkir og keppni
Úr fótbolta í víngerð?
Maðurinn sem vermir 21 sæti á lista Forbes, yfir ríkasta fólk heims, og eigandi Chelsea fótboltaliðsins, Roman Abramovich er sagður hafa hug á að eignast Castello Banfi víngerðina.
Í september síðastliðnum heimsótti Abramovich nokkur vínhús í Toskana, svo sem, Ornellaia, Sassicaia og Lungarotti ásamt Banfi, þegar hann var þar í fríi. Í kjölfar þess fóru af stað sögusagnir þess eðlis að hann hefði hug á að fjárfesta í víngerð.
Heimildarmenn breska blaðsins The Sun, staðfestu að Roman Abramovich hafi heimsótt víngerðina nokkrum sinnum. Einnig er því haldið fram að hann hafi boðið andvirði 530 milljóna bandaríkjadala út í hönd fyrir kastalann, 10. aldar byggingu, ásamt 850 hektara landareign. Eigendur Castello Banfi, Bandarísk-Ítölsku bræðurnir, John og Harry Mariani eru sagðir hafa hafnað tilboðinu.
Heimild Decanter.com
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






