Vín, drykkir og keppni
Úr fótbolta í víngerð?
Maðurinn sem vermir 21 sæti á lista Forbes, yfir ríkasta fólk heims, og eigandi Chelsea fótboltaliðsins, Roman Abramovich er sagður hafa hug á að eignast Castello Banfi víngerðina.
Í september síðastliðnum heimsótti Abramovich nokkur vínhús í Toskana, svo sem, Ornellaia, Sassicaia og Lungarotti ásamt Banfi, þegar hann var þar í fríi. Í kjölfar þess fóru af stað sögusagnir þess eðlis að hann hefði hug á að fjárfesta í víngerð.
Heimildarmenn breska blaðsins The Sun, staðfestu að Roman Abramovich hafi heimsótt víngerðina nokkrum sinnum. Einnig er því haldið fram að hann hafi boðið andvirði 530 milljóna bandaríkjadala út í hönd fyrir kastalann, 10. aldar byggingu, ásamt 850 hektara landareign. Eigendur Castello Banfi, Bandarísk-Ítölsku bræðurnir, John og Harry Mariani eru sagðir hafa hafnað tilboðinu.
Heimild Decanter.com
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






