Freisting
Uppskriftabók framtíðarinnar á mbl.is
Nýir matreiðsluþættir hefja göngu sína á mbl.is á morgun, þeir fyrstu hér á landi sem framleiddir eru eingöngu fyrir netið. Það eru landsliðskokkarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Ragnar Ómarsson sem sjá um þættina, hugmyndin er þó ekki að sýna matreiðslufimleika, heldur verður áhersla lögð á góða og einfalda rétti.
Skoðið myndskeið um matreiðslu- þættina hér
Við hér hjá Freisting.is komum að sjálfsögðu til með að fylgjast vel með framtíðar kokkunum okkar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla