Freisting
Uppskriftabók framtíðarinnar á mbl.is
Nýir matreiðsluþættir hefja göngu sína á mbl.is á morgun, þeir fyrstu hér á landi sem framleiddir eru eingöngu fyrir netið. Það eru landsliðskokkarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Ragnar Ómarsson sem sjá um þættina, hugmyndin er þó ekki að sýna matreiðslufimleika, heldur verður áhersla lögð á góða og einfalda rétti.
Skoðið myndskeið um matreiðslu- þættina hér
Við hér hjá Freisting.is komum að sjálfsögðu til með að fylgjast vel með framtíðar kokkunum okkar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma