Markaðurinn
Uppskrift af kindatartar frá KEX – Óli Gústa Chef á KEX með girnilegan kindatartar
Icelandic Lamb hefur sett saman fjölda stuttra og nútímalegra uppskriftamyndbanda síðustu mánuðina sem eru aðgengileg á Facebook síðunni hér.
Hér er eitt slíkt myndband þar sem eðalcheffinn Óli Gústa á KEX smellir í flottan kindatartar:
Kindakjöt er magurt og oft bragðmeira en lambakjöt. Það er þess vegna tilvalið í tartar með piparrót og parmesan úr smiðju Ólafs á Kex Hostel. Upplagt sem smáréttur, forréttur eða á hlaðborðið.
Posted by Icelandic Lamb on Saturday, 15 October 2016
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






