Markaðurinn
Uppskrift af kindatartar frá KEX – Óli Gústa Chef á KEX með girnilegan kindatartar
Icelandic Lamb hefur sett saman fjölda stuttra og nútímalegra uppskriftamyndbanda síðustu mánuðina sem eru aðgengileg á Facebook síðunni hér.
Hér er eitt slíkt myndband þar sem eðalcheffinn Óli Gústa á KEX smellir í flottan kindatartar:
Kindakjöt er magurt og oft bragðmeira en lambakjöt. Það er þess vegna tilvalið í tartar með piparrót og parmesan úr smiðju Ólafs á Kex Hostel. Upplagt sem smáréttur, forréttur eða á hlaðborðið.
Posted by Icelandic Lamb on Saturday, 15 October 2016
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni21 klukkustund síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann