Freisting
Ungkokka og Ungþjóna keppnin í UK 2009
Nú eru undanriðlarnir yfirstaðnir og ljóst hverjir keppa í undanúrslitum í ár. Keppnin er unnin í samvinnu við Von Essen´s, sem er keðja luxushótela, í að finna besta Ungkokk og Ungþjón sem er 25 ára eða yngri, en verður 25 ára á keppnisárinu.
Skipuleggjandi er samtök veitingastaða í Bretlandi í samvinnu við HSBC bankann og Savoy Educational Thrust og Sodexa.
Dómarar eru meðal annars Bruce Poole eigandi Michelin stjörnustaðarins Chez Bruce sem er yfirdómari í eldhúsdeildinni og í þjónustunni er það Stephen Mannock frá Darlington skóla.
Undanúrslitin fara fram hjá ungkokkum í Darlington skóla 9. september og Thames Vally háskóla 16. september og ungþjónar á Von Essen´s Seaham Hall í Durham 10. september og Cliveden í Berkshire 17. september.
Sigurvegarar úr þessum þætti keppninnar fara í úrslitakeppni til London í háskólann Westminister Kingsway, í Október og munum við á Freisting.is fylgjast með og flytja ykkur tíðindi af keppninni en þarna er kannski að finna næsta Gordon Ramsay og Xavier.
Ungkokkar sem komnir eru í undanúrslit:
Liam Finnegan, The Bath Priory
Rose Greene, Le Champignon Sauvage
Amy Heward, Winteringham Fields
Lahiru Jayasekara, Le Manoir aux Quat Saisons
Jonas Lodge, London Road Restaurant
Daniel Miles, Lucknam Park
Sally Shawarby, Damson
Andrew Stanwix, Manor House Hotel
Mark Stinchcombe, Lucknam Park
Ciaran Sweeney, Le Champignon Sauvage
Daniel Taylor, Le Manoir aux Quat Saisons
Jenny Thoden , The Church Green
Lee Brandon, The Ritz
Shaun Dickens, LOrtolan
Tristan Farmer, Gordon Ramsay at Claridges
Nicholas Hill, The Ledbury
Ben Jacob, Gordon Ramsay at Claridges
Andrew McFadden, Pied à Terre
Lewis Rowe, Gordon Ramsay at Claridges
Erik Scheffler, Restaurant Gordon Ramsay
Tom Sellers, Trinity Restaurant
Ben Spalding, LAutre Pied
Eliza Thomas, Jackson Gilmour
Sally Webster, Gordon Ramsay at Claridges
Ungþjónar sem komnir eru í undanúrslit:
Daniel Campbell, Number One Restaurant
Thomas Garlick, The Highwayman Inn
Catherine Hudson, The Longridge Restaurant
Guillaume Kerherve, Cliveden House Hotel
Mario Kraxner, The Devonshire Arms
Karen Metcalfe, The General Tarleton
Mayta Meza-Cumpa, Hotel du Vin Birmingham
Harald Prock, Mosimanns Dining Club
Matthew Randall, The Fairmount St Andrews
Stephanie Ronssin, Le Champignon Sauvage
Peter Saunders, Northcote Manor
Franz Zimmerman, The Greenway Hotel
Chris Aspinall, Skylon
Matthew Balman, Gidliegh Park
Patrick Boisseau, Ambassade de Lile
Andrew Cleary, The Ritz Hotel
Ludivine Common, The Goring Hotel
Sarah Cooper, The Ledbury
Julie Doig, Gordon Ramsay at Claridges
Davide Durante, The Ritz Hotel
Marco Fusato, The Ritz Hotel
Elizabeth Lanzl, Gordon Ramsay at Claridges
Fiachra Martin, Mandarin Oriental Hotel Hyde Park
Peter Welling, Shrigley Hall Hotel
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó