Uncategorized
Ung-Freistingar Fundur
Ung-Freisting hélt fjölmennann fund í kvöld á Póstbarnum. Tekið var á móti nýjum meðlimum og mikið var talað um nýja umsækendur, og var kosið um allmarga þeirra. En alls 9 umsækendur voru teknir fyrir. Einnig var rætt um komandi verkefni klúbbsins og hver stefna okkar er. Það er mikið komið í gang hjá okkur og vonandi gengur það allt eftir. Svo sem matvælakynning, námsskeið og fleira.
Ég vil minna alla meðlimi Ung-Freistingar á að vera virkir í að skoða síðuna því hér verða fundir auglýstir, ásamt því að greint verður frá öllum fundum. Ég vil einnig bjóða nýja meðlima velkomna í hópinn.
Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember á Vínbarnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Starfsmannavelta22 klukkustundir síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla