Uncategorized
Ung-Freistingar Fundur
Ung-Freisting hélt fjölmennann fund í kvöld á Póstbarnum. Tekið var á móti nýjum meðlimum og mikið var talað um nýja umsækendur, og var kosið um allmarga þeirra. En alls 9 umsækendur voru teknir fyrir. Einnig var rætt um komandi verkefni klúbbsins og hver stefna okkar er. Það er mikið komið í gang hjá okkur og vonandi gengur það allt eftir. Svo sem matvælakynning, námsskeið og fleira.
Ég vil minna alla meðlimi Ung-Freistingar á að vera virkir í að skoða síðuna því hér verða fundir auglýstir, ásamt því að greint verður frá öllum fundum. Ég vil einnig bjóða nýja meðlima velkomna í hópinn.
Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember á Vínbarnum

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir