Uncategorized
Ung-Freistingar Fundur
Ung-Freisting hélt fjölmennann fund í kvöld á Póstbarnum. Tekið var á móti nýjum meðlimum og mikið var talað um nýja umsækendur, og var kosið um allmarga þeirra. En alls 9 umsækendur voru teknir fyrir. Einnig var rætt um komandi verkefni klúbbsins og hver stefna okkar er. Það er mikið komið í gang hjá okkur og vonandi gengur það allt eftir. Svo sem matvælakynning, námsskeið og fleira.
Ég vil minna alla meðlimi Ung-Freistingar á að vera virkir í að skoða síðuna því hér verða fundir auglýstir, ásamt því að greint verður frá öllum fundum. Ég vil einnig bjóða nýja meðlima velkomna í hópinn.
Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember á Vínbarnum
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





