Uncategorized
Ung-Freistingar Fundur
Ung-Freisting hélt fjölmennann fund í kvöld á Póstbarnum. Tekið var á móti nýjum meðlimum og mikið var talað um nýja umsækendur, og var kosið um allmarga þeirra. En alls 9 umsækendur voru teknir fyrir. Einnig var rætt um komandi verkefni klúbbsins og hver stefna okkar er. Það er mikið komið í gang hjá okkur og vonandi gengur það allt eftir. Svo sem matvælakynning, námsskeið og fleira.
Ég vil minna alla meðlimi Ung-Freistingar á að vera virkir í að skoða síðuna því hér verða fundir auglýstir, ásamt því að greint verður frá öllum fundum. Ég vil einnig bjóða nýja meðlima velkomna í hópinn.
Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember á Vínbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





