Uncategorized
Ung-Freistingar Fundur
Ung-Freisting hélt fjölmennann fund í kvöld á Póstbarnum. Tekið var á móti nýjum meðlimum og mikið var talað um nýja umsækendur, og var kosið um allmarga þeirra. En alls 9 umsækendur voru teknir fyrir. Einnig var rætt um komandi verkefni klúbbsins og hver stefna okkar er. Það er mikið komið í gang hjá okkur og vonandi gengur það allt eftir. Svo sem matvælakynning, námsskeið og fleira.
Ég vil minna alla meðlimi Ung-Freistingar á að vera virkir í að skoða síðuna því hér verða fundir auglýstir, ásamt því að greint verður frá öllum fundum. Ég vil einnig bjóða nýja meðlima velkomna í hópinn.
Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember á Vínbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is