Uncategorized
Ung-Freisting þakkar fyrir sig
Sæl verið þið !
Góð mæting var á fundinn í gær 3 okt. og borðuðum við dýrindis 5 réttamáltið á B5 hjá Gunna Kalla og fyrir hönd Ung-Freistingu vil ég þakka kærlega fyrir frábært kvöld.
Ég vil bjóða Hinrik matreiðslunema á Rauðará, Óla og Berg sem eru matreiðslunemar á Grand Hótel velkomna í hóp Ung-Feistingar, ávallt gaman að fá metnaðafulla einstaklinga í hópinn. Ef þú ert nemi í matvælageiranum (læra matreiðslu, þjóninn, bakarann eða kjötiðn ert 18 ára og á samning) hefur áhuga á að taka þátt í metnaðafullu félagsstarfi og/eða e-h í sambandi við síðuna sendið þá línu á [email protected].
En almenn vinnsla með vefinn er ennþá í gangi svo von bráðar mun meira af tenglum bætast við svo sem meðlimir, almennar upplýsingar um Ung-Freistingu, myndir omfl.
Næsti formlegi fundur verður mánudaginn 7nóv. með Freistingu.
Vínkynning á vegum Eðalvín fyrir Ung-Freistingarmeðlimi verður þann 3 nóv.
Skráning á vínkynninguna verður að berast fyrir 15.okt. Allar helstu upplýsingar eru hjá Rúnari varaformanni Ung-Freistingar. Og svo fundur hjá Ung-Freistingu þann 13 nóv.
Kv Jónas Oddur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF