Freisting
Ung Freisting í Ísland í bítið
Ung Freisting var í morgunþætti Ísland í bítið í morgun. Þeir Rúnar Þór Rúnarsson og Stefán Arthur Cosser kynntu Ung Freistingu og spjallað var við þáttastjórnendur um matvælakynninguna sem Ung Freisting kemur til með að halda föst-, og laugardaginn 10 og 11 febrúar næstkomandi . Einnig ræddu þeir um komandi keppni sem þeir félagar taka þátt í ofl.
Kíkið á myndbandið hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni4 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Sticky Fingers BBQ keðjan sækir um greiðslustöðvun – Óvissa um framtíð fyrirtækisins
-
Food & fun23 klukkustundir síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur