Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Undirbýr risahótel í Reykjanesbæ

Hótelið yrði byggt í stíl við Víkurbraut 15, nema hvað byggð yrði hæð ofan á húsið. Stórbrotið útsýni er frá svölum fjölbýlishússins.
Til skoðunar er að reisa 98 herbergja hótel við Víkurbraut í Keflavík sem kæmi í stað fyrirhugaðs fjölbýlishúss við sjóinn. Til samanburðar eru 77 herbergi á Hótel Keflavík, stærsta gististað Reykjanesbæjar. Hótelið yrði því mjög stórt miðað við staðsetningu, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Mynd: skjáskot af google korti
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði





