Smári Valtýr Sæbjörnsson
Undirbúningur fyrir jólasteikina er hafinn í Grillinu
Hafinn er jólaundirbúningur á Grillinu á Hótel Sögu, en hreindýrasteik verður aðalrétturinn í 7 rétta jólamatseðlinum.
Rétturinn er á teikniborðinu hjá okkur ennþá en við erum að hugsa um kaffi, pralín og rauðrófur með steikinni. Nú eru menn á fullu í hreindýraveiði og því þurfum við að vera tímanlega í matseðlagerðinni,
sagði Atli Þór Erlendsson aðstoðaryfirmatreiðslumaður Grillsins og Matreiðslumaður ársins 2015 í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um jólaundirbúninginn og bætir við:
Að sjálfsögðu verðum við með okkar hefðbundnu síld á seðlinum eins og síðustu ár ásamt villtum fuglum og rauðum jólaeplum í eftirrétt ofl.
Mynd: af Instagram síðu Atla.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni