Smári Valtýr Sæbjörnsson
Undirbúningur fyrir jólasteikina er hafinn í Grillinu
Hafinn er jólaundirbúningur á Grillinu á Hótel Sögu, en hreindýrasteik verður aðalrétturinn í 7 rétta jólamatseðlinum.
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2015.
Atli Erlendsson fagnar hér sigri af mikilli innlifun.
Myndina tók Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason.Rétturinn er á teikniborðinu hjá okkur ennþá en við erum að hugsa um kaffi, pralín og rauðrófur með steikinni. Nú eru menn á fullu í hreindýraveiði og því þurfum við að vera tímanlega í matseðlagerðinni,
sagði Atli Þór Erlendsson aðstoðaryfirmatreiðslumaður Grillsins og Matreiðslumaður ársins 2015 í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um jólaundirbúninginn og bætir við:
Að sjálfsögðu verðum við með okkar hefðbundnu síld á seðlinum eins og síðustu ár ásamt villtum fuglum og rauðum jólaeplum í eftirrétt ofl.
Mynd: af Instagram síðu Atla.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu







