Smári Valtýr Sæbjörnsson
Undirbúningur fyrir jólasteikina er hafinn í Grillinu
Hafinn er jólaundirbúningur á Grillinu á Hótel Sögu, en hreindýrasteik verður aðalrétturinn í 7 rétta jólamatseðlinum.
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2015.
Atli Erlendsson fagnar hér sigri af mikilli innlifun.
Myndina tók Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason.Rétturinn er á teikniborðinu hjá okkur ennþá en við erum að hugsa um kaffi, pralín og rauðrófur með steikinni. Nú eru menn á fullu í hreindýraveiði og því þurfum við að vera tímanlega í matseðlagerðinni,
sagði Atli Þór Erlendsson aðstoðaryfirmatreiðslumaður Grillsins og Matreiðslumaður ársins 2015 í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um jólaundirbúninginn og bætir við:
Að sjálfsögðu verðum við með okkar hefðbundnu síld á seðlinum eins og síðustu ár ásamt villtum fuglum og rauðum jólaeplum í eftirrétt ofl.
Mynd: af Instagram síðu Atla.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis







