Freisting
Undirbúningur á Matur 2006 sýndur í Kastljósinu
Síðustu metrarnir við undirbúning á sýningunni Matur 2006 var sýndur í þættinum Kastljós í Ríkissjónvarpinu í kvöld. En eins og margir vita, þá hefst Matur 2006 á morgun fimmtudag 30 mars.
Í Kastljósinu ber að líta viðtal við Gissur Guðmundsson forseta Klúbb Matreiðslumeistara, Stefán Cosser matreiðslunemi sýndi hvernig ætti að elda Steinbít með rótargrænmeti omfl.
Kíkið á Kastljósið hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum