Freisting
Undirbúningur á Matur 2006 sýndur í Kastljósinu
Síðustu metrarnir við undirbúning á sýningunni Matur 2006 var sýndur í þættinum Kastljós í Ríkissjónvarpinu í kvöld. En eins og margir vita, þá hefst Matur 2006 á morgun fimmtudag 30 mars.
Í Kastljósinu ber að líta viðtal við Gissur Guðmundsson forseta Klúbb Matreiðslumeistara, Stefán Cosser matreiðslunemi sýndi hvernig ætti að elda Steinbít með rótargrænmeti omfl.
Kíkið á Kastljósið hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Frétt3 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna





