Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Umdeilt risahótel við Mývatn fær leyfi
Umhverfisstofnun hefur gefið leyfi fyrir byggingu hótels á Flatskalla í landi Grímsstaða. Framkvæmdir við hótelið voru stöðvaðar í byrjun síðasta mánaðar þegar í ljós kom að hvorki hafði verið sótt um leyfi fyrir framkvæmdinni hjá Umhverfisstofnun né hafði Skipulagsstofnun fengið tækifæri til að meta hvort framkvæmdin væri háð umhverfismati, að því er fram kemur á ruv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: fosshotel.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






