Kristinn Frímann Jakobsson
Tvíburavagninn | „Hann rotaði hungrið í einu höggi á bragðgóðan hátt…“

Pylsuvagninn á Akureyri býður upp á margvíslegar tegundir af meðlæti með pylsunum, súrsætri gúrku, kartöflusalati, grænmeti og kryddi, beikoni, bakaðar baunir, rauðkál og þessa klassísku Pylsa með öllu. Einnig er á matseðlinum píta og pönnukökur með nutella og banana.

Þessa þekkja nú margir: Akureysk pylsa með öllu.
(tómatsósa, remúlaði, sinnep, kokteilsósa, steiktur og hrár laukur og rauðkál)
Tvíburavagninn er nýjasta viðbótin hjá Pylsuvagninum á Akureyri, en það eru tvær pylsur í einu brauði. Árni Þór Theodórsson fréttaritari hjá vefmiðlinum akv.is fór nú á dögunum og smakkaði herlegheitin og sagði meðal annars í áliti sínu „Ég var mjög ánægður með Tvíburavagninn. Hann rotaði hungrið í einu höggi á bragðgóðan hátt, án þess að ganga frá bragðlaukunum algjörlega.“, en hægt er að lesa nánari lýsingu með því að smella hér.
Myndir: af facebook síðu Pylsuvagnsins á Akureyri.
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





