Vertu memm

Kristinn Frímann Jakobsson

Tvíburavagninn | „Hann rotaði hungrið í einu höggi á bragðgóðan hátt…“

Birting:

þann

Pylsuvagninn á Akureyri

Pylsuvagninn á Akureyri býður upp á margvíslegar tegundir af meðlæti með pylsunum, súrsætri gúrku, kartöflusalati, grænmeti og kryddi, beikoni, bakaðar baunir, rauðkál og þessa klassísku Pylsa með öllu. Einnig er á matseðlinum píta og pönnukökur með nutella og banana.

Þessa þekkja nú margir: Akureysk pylsa með öllu. (tómatsósa, remúlaði, sinnep, kokteilsósa, steiktur og hrár laukur og rauðkál)

Þessa þekkja nú margir: Akureysk pylsa með öllu.
(tómatsósa, remúlaði, sinnep, kokteilsósa, steiktur og hrár laukur og rauðkál)

Tvíburavagninn er nýjasta viðbótin hjá Pylsuvagninum á Akureyri, en það eru tvær pylsur í einu brauði.  Árni Þór Theodórsson fréttaritari hjá vefmiðlinum akv.is fór nú á dögunum og smakkaði herlegheitin og sagði meðal annars í áliti sínu „Ég var mjög ánægður með Tvíburavagninn. Hann rotaði hungrið í einu höggi á bragðgóðan hátt, án þess að ganga frá bragðlaukunum algjörlega.“, en hægt er að lesa nánari lýsingu með því að smella hér.

 

 

 

Myndir: af facebook síðu Pylsuvagnsins á Akureyri.

/Kristinn

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið