Kristinn Frímann Jakobsson
Tvíburavagninn | „Hann rotaði hungrið í einu höggi á bragðgóðan hátt…“
Tvíburavagninn er nýjasta viðbótin hjá Pylsuvagninum á Akureyri, en það eru tvær pylsur í einu brauði. Árni Þór Theodórsson fréttaritari hjá vefmiðlinum akv.is fór nú á dögunum og smakkaði herlegheitin og sagði meðal annars í áliti sínu „Ég var mjög ánægður með Tvíburavagninn. Hann rotaði hungrið í einu höggi á bragðgóðan hátt, án þess að ganga frá bragðlaukunum algjörlega.“, en hægt er að lesa nánari lýsingu með því að smella hér.
Myndir: af facebook síðu Pylsuvagnsins á Akureyri.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin