Nemendur & nemakeppni
Tvenn gullverðlaun á leið til Íslands
Nú á dögum fóru tveir nemendur úr Hótel og matvælaskólanum í evrópukeppni hótel- og matvælaskóla í Killarney á Írlandi.
Í gær voru úrslitin kynnt og voru íslendingarnir hlutskarpastir, en það voru þau:
Íris, en hún keppti í einstaklingskeppni í ferðakynningu (Tourism) og hlaut gullverðlaun.
Einnig var keppt í bakaranemakeppni og þar var Ragnar að keppa fyrir hönd Íslands og náði hann einnig gullverðlaun.
í þessum skrifuðum orðum, þá eru Íris og Ragnar á leið heim til Íslands.
Glæsilegur árangur og óskar Freisting.is þeim innilega til hamingju með þennann frábæra árangur.
Myndina tók Ingólfur Sigurðsson, fagstjóri bakaradeildar í Hótel og matvælaskólanum.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s