Nemendur & nemakeppni
Tvenn gullverðlaun á leið til Íslands
Nú á dögum fóru tveir nemendur úr Hótel og matvælaskólanum í evrópukeppni hótel- og matvælaskóla í Killarney á Írlandi.
Í gær voru úrslitin kynnt og voru íslendingarnir hlutskarpastir, en það voru þau:
Íris, en hún keppti í einstaklingskeppni í ferðakynningu (Tourism) og hlaut gullverðlaun.
Einnig var keppt í bakaranemakeppni og þar var Ragnar að keppa fyrir hönd Íslands og náði hann einnig gullverðlaun.
í þessum skrifuðum orðum, þá eru Íris og Ragnar á leið heim til Íslands.
Glæsilegur árangur og óskar Freisting.is þeim innilega til hamingju með þennann frábæra árangur.
Myndina tók Ingólfur Sigurðsson, fagstjóri bakaradeildar í Hótel og matvælaskólanum.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu






