Nemendur & nemakeppni
Tvenn gullverðlaun á leið til Íslands
Nú á dögum fóru tveir nemendur úr Hótel og matvælaskólanum í evrópukeppni hótel- og matvælaskóla í Killarney á Írlandi.
Í gær voru úrslitin kynnt og voru íslendingarnir hlutskarpastir, en það voru þau:
Íris, en hún keppti í einstaklingskeppni í ferðakynningu (Tourism) og hlaut gullverðlaun.
Einnig var keppt í bakaranemakeppni og þar var Ragnar að keppa fyrir hönd Íslands og náði hann einnig gullverðlaun.
í þessum skrifuðum orðum, þá eru Íris og Ragnar á leið heim til Íslands.
Glæsilegur árangur og óskar Freisting.is þeim innilega til hamingju með þennann frábæra árangur.
Myndina tók Ingólfur Sigurðsson, fagstjóri bakaradeildar í Hótel og matvælaskólanum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta