Nemendur & nemakeppni
Tvenn gullverðlaun á leið til Íslands
Nú á dögum fóru tveir nemendur úr Hótel og matvælaskólanum í evrópukeppni hótel- og matvælaskóla í Killarney á Írlandi.
Í gær voru úrslitin kynnt og voru íslendingarnir hlutskarpastir, en það voru þau:
Íris, en hún keppti í einstaklingskeppni í ferðakynningu (Tourism) og hlaut gullverðlaun.
Einnig var keppt í bakaranemakeppni og þar var Ragnar að keppa fyrir hönd Íslands og náði hann einnig gullverðlaun.
í þessum skrifuðum orðum, þá eru Íris og Ragnar á leið heim til Íslands.
Glæsilegur árangur og óskar Freisting.is þeim innilega til hamingju með þennann frábæra árangur.
Myndina tók Ingólfur Sigurðsson, fagstjóri bakaradeildar í Hótel og matvælaskólanum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






