Starfsmannavelta
Tveir Tom’s Kitchen veitingastaðir loka fyrir fullt og allt
Tom’s Kitchen veitingastaðirnir í Birmingham og Canary Wharf byggingunni í London hafa verið lokaðir fyrir fullt og allt, eftir erfiðan rekstur s.l. ár.
Staðirnir eru í eigu Michelin kokksins Tom Aikens, en þriðji Tom’s Kitchen veitingastaðurinn sem einnig er staðsettur í Birmingham verður áfram starfandi. Sá veitingastaður var opnaður árið 2006 og eftir miklar endurbætur á síðasta ári var hann enduropnaður um áramótin s.l. og hefur rekstur hans gengið mjög vel samkvæmt talsmanni Tom Aikens í samtali við BBC.
Tom Aikens er einnig eigandi af Pots, Pans and Boards í Abu Dhabi og í stjórn Edition hótel sem rekur 3 veitingastaði í Abu Dhabi.
Mynd: tomaikens.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla