Starfsmannavelta
Tveir Tom’s Kitchen veitingastaðir loka fyrir fullt og allt
Tom’s Kitchen veitingastaðirnir í Birmingham og Canary Wharf byggingunni í London hafa verið lokaðir fyrir fullt og allt, eftir erfiðan rekstur s.l. ár.
Staðirnir eru í eigu Michelin kokksins Tom Aikens, en þriðji Tom’s Kitchen veitingastaðurinn sem einnig er staðsettur í Birmingham verður áfram starfandi. Sá veitingastaður var opnaður árið 2006 og eftir miklar endurbætur á síðasta ári var hann enduropnaður um áramótin s.l. og hefur rekstur hans gengið mjög vel samkvæmt talsmanni Tom Aikens í samtali við BBC.
Tom Aikens er einnig eigandi af Pots, Pans and Boards í Abu Dhabi og í stjórn Edition hótel sem rekur 3 veitingastaði í Abu Dhabi.
Mynd: tomaikens.co.uk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati