Starfsmannavelta
Tveir Tom’s Kitchen veitingastaðir loka fyrir fullt og allt
Tom’s Kitchen veitingastaðirnir í Birmingham og Canary Wharf byggingunni í London hafa verið lokaðir fyrir fullt og allt, eftir erfiðan rekstur s.l. ár.
Staðirnir eru í eigu Michelin kokksins Tom Aikens, en þriðji Tom’s Kitchen veitingastaðurinn sem einnig er staðsettur í Birmingham verður áfram starfandi. Sá veitingastaður var opnaður árið 2006 og eftir miklar endurbætur á síðasta ári var hann enduropnaður um áramótin s.l. og hefur rekstur hans gengið mjög vel samkvæmt talsmanni Tom Aikens í samtali við BBC.
Tom Aikens er einnig eigandi af Pots, Pans and Boards í Abu Dhabi og í stjórn Edition hótel sem rekur 3 veitingastaði í Abu Dhabi.
Mynd: tomaikens.co.uk
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi






