Starfsmannavelta
Tveir Tom’s Kitchen veitingastaðir loka fyrir fullt og allt
Tom’s Kitchen veitingastaðirnir í Birmingham og Canary Wharf byggingunni í London hafa verið lokaðir fyrir fullt og allt, eftir erfiðan rekstur s.l. ár.
Staðirnir eru í eigu Michelin kokksins Tom Aikens, en þriðji Tom’s Kitchen veitingastaðurinn sem einnig er staðsettur í Birmingham verður áfram starfandi. Sá veitingastaður var opnaður árið 2006 og eftir miklar endurbætur á síðasta ári var hann enduropnaður um áramótin s.l. og hefur rekstur hans gengið mjög vel samkvæmt talsmanni Tom Aikens í samtali við BBC.
Tom Aikens er einnig eigandi af Pots, Pans and Boards í Abu Dhabi og í stjórn Edition hótel sem rekur 3 veitingastaði í Abu Dhabi.
Mynd: tomaikens.co.uk
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni5 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac