Starfsmannavelta
Tveir Tom’s Kitchen veitingastaðir loka fyrir fullt og allt
Tom’s Kitchen veitingastaðirnir í Birmingham og Canary Wharf byggingunni í London hafa verið lokaðir fyrir fullt og allt, eftir erfiðan rekstur s.l. ár.
Staðirnir eru í eigu Michelin kokksins Tom Aikens, en þriðji Tom’s Kitchen veitingastaðurinn sem einnig er staðsettur í Birmingham verður áfram starfandi. Sá veitingastaður var opnaður árið 2006 og eftir miklar endurbætur á síðasta ári var hann enduropnaður um áramótin s.l. og hefur rekstur hans gengið mjög vel samkvæmt talsmanni Tom Aikens í samtali við BBC.
Tom Aikens er einnig eigandi af Pots, Pans and Boards í Abu Dhabi og í stjórn Edition hótel sem rekur 3 veitingastaði í Abu Dhabi.
Mynd: tomaikens.co.uk

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð