Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tveggja Michelin staður hættir með samsetta matseðla | Daniel Clifford; „Minn tími sem einræðisherra er á enda“
Tveggja Michelin veitingastaðurinn Midsummer House sem er í eigu stjörnukokksins Daniel Clifford hættir með samsetta matseðla en staðurinn hefur boðið á slíkt fyrirkomulag í 7 ár. Midsummer House fagnar 20 ára afmæli sínu í ár.
Breytingin hefst í apríl næstkomandi og verður þá boðið upp á sérréttamatseðil eða betur þekkt sem à la carte.
„Ég trúi því að viðskiptavinir vilji hafa meiri valmöguleika. Þegar ég fer út að borða þá vil ég fá að ráða því hvað ég fæ að borða,“
sagði Daniel Clifford í samtali við tímaritið Caterer.
Að breyta yfir í à la carte segir Daniel að það gefur matreiðslumönnum betri möguleika á að læra iðn sína en ekki starfa sem „vélmenni“ í eldhúsinu.
Daniel bætir við að með þessum breytingum mun vinnutími matreiðslumannsins lagast til hins betra, t.a.m. þá hefst þjónustan kl 18:30 á laugardagskvöldi og eftirréttir eru að fara út klukkan 01:00 og gestir t.a.m ekki búnir að borða fyrr en kl. 02:00.
„Minn tími sem einræðisherra er á enda,“
sagði Daniel hress að lokum.
Myndir: midsummerhouse.co.uk
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði