Markaðurinn
Tvær vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni verðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. með tvær vörur vikunnar og það besta er að vörurnar passa ljómandi vel saman! Nú færðu marineraða síld með lauk frá Abba og Danskt rúgbrauð með 45% afslætti. Vörurnar smellpassa í þorramatinn.
Við viljum vekja athygli á þessum þremur síldaruppskriftum sem eru hver annarri ljúffengari. Sjá einnig hér að neðan.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150 eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
Síldaruppskriftir
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025