Markaðurinn
Tvær vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni verðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. með tvær vörur vikunnar og það besta er að vörurnar passa ljómandi vel saman! Nú færðu marineraða síld með lauk frá Abba og Danskt rúgbrauð með 45% afslætti. Vörurnar smellpassa í þorramatinn.
Við viljum vekja athygli á þessum þremur síldaruppskriftum sem eru hver annarri ljúffengari. Sjá einnig hér að neðan.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150 eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
Síldaruppskriftir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame