Vertu memm

Uncategorized @is

Tuttugu mest lesnu fréttirnar á árinu 2015 | 55 þúsund heimsóknir á mánuði

Birting:

þann

Áramótabrenna

Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttir á árinu 2015.  Að meðaltali er um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði

1.sæti
Ung íslensk kona rekur einn besta veitingastað í Berlín

2.sæti
Unnur Pétursdóttir sigraði í Deaf Chef keppninni

3.sæti
Eitt mesta efni Danskrar matreiðslu Martin Bentzen er látinn úr stressi

4.sæti
Engar ýkjur um kokkakeppni

5.sæti
Soho café opnar á Ljósanótt

6.sæti
Hallgrímur Friðrik matreiðslumeistari og sjónvarpsmaður á N4 opnar þrjá nýja veitingastaði við Ráðhústorgið á Akureyri

7.sæti
Public House Gastropub er nýr veitingastaður á Laugaveginum

8.sæti
Hvaða veitingahús og hótel hafa opnað á árinu 2014?

9.sæti
Bjórgarðurinn opnar í byrjun júní við Höfðatorg

10.sæti
Primo opnar á þingholtsstræti þar sem Caruso var áður til húsa

11.sæti
Hver verður Matreiðslumaður ársins 2015?

12.sæti
Þvílíkur viðbjóður | Svona lítur eldhúsið út á kínverskum veitingastað

13.sæti
Guðný og Ingvar opna Mæruna í Hveragerði

14.sæti
Nýr veitingastaður | Matur og Drykkur opnar í janúar 2015

15.sæti
Girnilegur matseðill á veitingastaðnum Matur og drykkur

16.sæti
Nýr matarvagn í Reykjavík – Býður upp á íslenskan fisk og franskar (Fish and Chips) að breskri fyrirmynd

17.sæti
Sérhagsmunasamtök sýna klærnar

18.sæti
Sæta svínið – Nýr Íslenskur Gastropub

19.sæti
Íslensk matreiðslukeppni út í miðju ballarhafi

20.sæti
Nemum hjá Icelandair Hotels komið á óvart | Vídeó

Veitingageirinn.is óskar ykkur öllum árs, friðar og farsældar á komandi ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við ný verkefni á árinu 2016.

Áramótakveðja frá teyminu á bakvið veitingageirinn.is

Mynd: úr safni

Veitingageirinn.is - Fréttavefur um mat og vín. Netfang: [email protected]

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið