Frétt
Tuborg Classic bjór innkallaður vegna aðskotahluta

Ölgerðin, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur ákveðið að innkalla 50 cl Tuborg Classic bjór í dósum sem merktar eru BF 20.03.18 og með pökkunardag PD 20.09.17 og seldar voru í verslunum ÁTVR.
Ástæðan er sú að aðskotahlutir, hugsanlega gler eða brot úr hörðu plasti, fundust í einni dós að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Ölgerðinni. annsókn á mögulegum ástæðum þess stendur yfir en meðan niðurstaða liggur ekki fyrir hefur verið ákveðið, með hliðsjón af neytendavernd, að innkalla allar dósir frá þessum pökkunardegi.
Þeir einstaklingar sem hafa 50 cl Tuborg Classic dós undir höndum með áðurnefndum merkingum geta skilað þeim til Ölgerðarinnar eða í næstu verslun ÁTVR og fengið nýja vöru í staðinn. Nánari upplýsingar fást hjá Ölgerðinni.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi





