Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tryggvaskáli á Selfossi opnar á ný
Veitingastaðurinn Tryggvaskáli á Selfossi hefur verið opnaður á ný og eru Ívar Þór Elíasson, Margrét Guðjónsdóttir og Tómas Þóroddsson eigendur að rekstrinum.
Sjá einnig:
„Við erum að létta svolítið stemninguna og keyra á hressara og fjörugra andrúmsloft en áður. Við erum með úrval af góðum kokteilum og víni og matseðillinn okkar samanstendur af minni réttum sem eru fullkomnir til þess að deila. Þá má ekki gleyma eftirréttunum okkar sem eru bæði öðruvísi og skemmtilegir og auðvitað hrikalega góðir,“
segir Ívar Þór Elíasson yfirkokkur og eigandi Tryggvaskála í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um opnunina hér.
Mynd: Bragi Hansson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla