Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tryggvaskáli á Selfossi opnar á ný
Veitingastaðurinn Tryggvaskáli á Selfossi hefur verið opnaður á ný og eru Ívar Þór Elíasson, Margrét Guðjónsdóttir og Tómas Þóroddsson eigendur að rekstrinum.
Sjá einnig:
„Við erum að létta svolítið stemninguna og keyra á hressara og fjörugra andrúmsloft en áður. Við erum með úrval af góðum kokteilum og víni og matseðillinn okkar samanstendur af minni réttum sem eru fullkomnir til þess að deila. Þá má ekki gleyma eftirréttunum okkar sem eru bæði öðruvísi og skemmtilegir og auðvitað hrikalega góðir,“
segir Ívar Þór Elíasson yfirkokkur og eigandi Tryggvaskála í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um opnunina hér.
Mynd: Bragi Hansson
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt2 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






