Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tryggvaskáli á Selfossi opnar á ný
Veitingastaðurinn Tryggvaskáli á Selfossi hefur verið opnaður á ný og eru Ívar Þór Elíasson, Margrét Guðjónsdóttir og Tómas Þóroddsson eigendur að rekstrinum.
Sjá einnig:
„Við erum að létta svolítið stemninguna og keyra á hressara og fjörugra andrúmsloft en áður. Við erum með úrval af góðum kokteilum og víni og matseðillinn okkar samanstendur af minni réttum sem eru fullkomnir til þess að deila. Þá má ekki gleyma eftirréttunum okkar sem eru bæði öðruvísi og skemmtilegir og auðvitað hrikalega góðir,“
segir Ívar Þór Elíasson yfirkokkur og eigandi Tryggvaskála í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um opnunina hér.
Mynd: Bragi Hansson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.