Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tryggvaskáli á Selfossi opnar á ný
Veitingastaðurinn Tryggvaskáli á Selfossi hefur verið opnaður á ný og eru Ívar Þór Elíasson, Margrét Guðjónsdóttir og Tómas Þóroddsson eigendur að rekstrinum.
Sjá einnig:
„Við erum að létta svolítið stemninguna og keyra á hressara og fjörugra andrúmsloft en áður. Við erum með úrval af góðum kokteilum og víni og matseðillinn okkar samanstendur af minni réttum sem eru fullkomnir til þess að deila. Þá má ekki gleyma eftirréttunum okkar sem eru bæði öðruvísi og skemmtilegir og auðvitað hrikalega góðir,“
segir Ívar Þór Elíasson yfirkokkur og eigandi Tryggvaskála í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um opnunina hér.
Mynd: Bragi Hansson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






