Markaðurinn
Trapiche Gran Medalla Malbec 2015
Enn bætist í medalíu safnið hjá Trapiche Gran Medalla Malbec. Vínið hlaut Gyllta glasið í vor hjá vínþjónasamtökum Íslands og núna í dag var Steingrímur Sig á Vinotek.is að gefa þvi hvorki meira né minna en 5 stjörnur.
„Litur vínsins er mjög dökkur, svarblár og djúpur. Í nefi rennur dökkur berjaávöxtur, sólber og krækiber saman við sæta eik, krydd og kaffibaunir. Vínið er mjúkt og þykkt og einkennist ekki síst af mjög fínu jafnvægi og góðum tannískum strúktúr. Frábært vín fyrir peninginn. Borgar sig að umhella“
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi