Markaðurinn
Trapiche Gran Medalla Malbec 2015
Enn bætist í medalíu safnið hjá Trapiche Gran Medalla Malbec. Vínið hlaut Gyllta glasið í vor hjá vínþjónasamtökum Íslands og núna í dag var Steingrímur Sig á Vinotek.is að gefa þvi hvorki meira né minna en 5 stjörnur.
„Litur vínsins er mjög dökkur, svarblár og djúpur. Í nefi rennur dökkur berjaávöxtur, sólber og krækiber saman við sæta eik, krydd og kaffibaunir. Vínið er mjúkt og þykkt og einkennist ekki síst af mjög fínu jafnvægi og góðum tannískum strúktúr. Frábært vín fyrir peninginn. Borgar sig að umhella“
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda