Markaðurinn
Trapiche Gran Medalla Malbec 2015
Enn bætist í medalíu safnið hjá Trapiche Gran Medalla Malbec. Vínið hlaut Gyllta glasið í vor hjá vínþjónasamtökum Íslands og núna í dag var Steingrímur Sig á Vinotek.is að gefa þvi hvorki meira né minna en 5 stjörnur.
„Litur vínsins er mjög dökkur, svarblár og djúpur. Í nefi rennur dökkur berjaávöxtur, sólber og krækiber saman við sæta eik, krydd og kaffibaunir. Vínið er mjúkt og þykkt og einkennist ekki síst af mjög fínu jafnvægi og góðum tannískum strúktúr. Frábært vín fyrir peninginn. Borgar sig að umhella“
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný