Freisting
Tóti hættur með veitingareksturinn á 1919
Þær sögusagnir að Þórarinn Eggertsson (Tóti), meðlimur í Kokkalandsliði Íslands og eigandi veitingastaðarins Orange, um að hann væri hættur með veitingareksturinn á Radisson 1919 hótelinu við Pósthússtræti eru réttar.
Tóti staldraði stutt við á 1919, en hann tók við veitingarekstrinum í ágúst 2009 síðastliðin, en ástæðan fyrir þessari stutta viðveru er að hann uppfyllti ekki ýmsar kröfur sem að hótelið fór fram á.
Ragnar Ómarsson matreiðslumaður hefur verið ráðinn sem yfirmatreiðslumaður 1919 og verður þar þangað til að annað kemur í ljós. 1919 hefur ekki hug á þvi að leigja veitingareksturinn aftur út.
Mynd: Guðjón

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?