Freisting
Tóti hættur með veitingareksturinn á 1919
Þær sögusagnir að Þórarinn Eggertsson (Tóti), meðlimur í Kokkalandsliði Íslands og eigandi veitingastaðarins Orange, um að hann væri hættur með veitingareksturinn á Radisson 1919 hótelinu við Pósthússtræti eru réttar.
Tóti staldraði stutt við á 1919, en hann tók við veitingarekstrinum í ágúst 2009 síðastliðin, en ástæðan fyrir þessari stutta viðveru er að hann uppfyllti ekki ýmsar kröfur sem að hótelið fór fram á.
Ragnar Ómarsson matreiðslumaður hefur verið ráðinn sem yfirmatreiðslumaður 1919 og verður þar þangað til að annað kemur í ljós. 1919 hefur ekki hug á þvi að leigja veitingareksturinn aftur út.
Mynd: Guðjón
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu